Skjaddi (fræðiheiti Alosa sapidissima) er fiskur af síldaætt. Hann lifir í sjó en gengur í ferskvatn til að hrygna. Skjaddi er algengur meðfram Atlantshafströnd Norður-Ameríku. Hann er vinsæll sportfiskur og er veiddur á flugu og spún en einnig á skjaddapílu.

Skjaddi
Vatnslitamynd af skjadda frá 1904.
Vatnslitamynd af skjadda frá 1904.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Síldfiskar (Clupeiformes)
Ætt: Clupeidae
Undirætt: Alosinae
Ættkvísl: Alosa
Undirættkvísl: A. (Alosa)
Tegund:
A. (A.) sapidissima

Tvínefni
Alosa (Alosa) sapidissima
(A. Wilson, 1811)
Samheiti

Clupea sapidissima

Heimild breyta

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.