Skeiðará er um 30 km löng jökulá sem rennur úr Skeiðarárjökli á sunnanverðum Vatnajökli og kvíslast yfir Skeiðarársand út í sjó. Vegna stöðugrar bráðnunar íss í Grímsvötnum undir jöklinum eru jökulhlaup algeng í ánni (Skeiðarárhlaup).

Skeiðará
Skeiðará (til hægri), jökulhlaup 1996
Map
Einkenni
UppsprettaSkeiðarárjökull
Hnit63°47′N 16°56′V / 63.78°N 16.93°V / 63.78; -16.93
Árós 
 • staðsetning
Skeiðarársandur
Lengd30 km
Vatnasvið1600-1700 km2
Rennsli 
 • miðlungs10-200 m3/sec
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.