Skógarkerfill (fræðiheiti: Anthriscus sylvestris) er ágeng sveipjurt sem var líklega flutt til Íslands sem skrautplanta upp úr 1920. Hann er hávaxinn og öflugur í samkeppni við þær tegundir sem fyrir eru og getur eytt þeim gróðri sem fyrir var.[1] Skógarkerfill inniheldur ýmis virk efni sem mögulegt er að nýta til framleiðslu á snyrtivörum eða fæðubótarefnum.[2]

Skógarkerfill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Sveipjurtaætt (Apiaceae)
Ættkvísl: Skógarkerflar (Anthriscus)
Tegund:
A. sylvestris

Tvínefni
Anthriscus sylvestris
Hoffm.

Heimildir breyta

  1. „Landbunadur.is: Skógarkerfill – ágeng jurtategund í íslenskri náttúru“.
  2. Kerfill gæti reynst nytjajurt Rúv. skoðað 7. mars, 2016.

Frekari lestur breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.