Sjálfsvörsluveð eru veð innan veðréttar er felast í því að veðsalinn fer sjálfur með vörslu þess sem hann veðsetti. Meginreglan í íslenskum rétti er að veðréttur í fasteignum feli í sér sjálfsvörsluveð en algengustu sjálfsvörsluveðin eru þó veðskuldabréf og tryggingarbréf.


  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.