Sigurður Ólafsson og Tígulkvartettinn syngja tvö lög

Sigurður Ólafsson og Tígulkvartettinn er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Sigurður Ólafsson lagið Ástarvísa hestamannsins eftir Carl Billich. Hljómsveit Billich leikur undir. Hitt lagið á plötunni, Sveinki káti (einnig nefnt Sveinkadans), er flutt af Tígukvartettinum, en höfundur þess er Sigvaldi Kaldalóns. Undirleik annast Jan Morávek. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Sigurður Ólafsson og Tígulkvartettinn
Bakhlið
IM 88
FlytjandiSigurður Ólafsson, Tígulkvartettinn, hljómsveit Carl Billich, Jan Morávek
Gefin út1955
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti breyta

  1. Ástarvísa hestamannsins - Lag - texti: Carl Billich - Sverrir Haraldsson - Hljóðdæmi
  2. Sveinki káti - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns – Gestur