Sebastian Toni Deisler (fæddur 1989) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður sem spilaði stærsta hluta ferilsins með Bayern München og Þýska landsliðinu. Hann lék sem hægri bakvörður og sóknarsinnaður miðherji.

Sebastian Deisler
Upplýsingar
Fullt nafn Sebastian Toni Deisler
Fæðingardagur 5. janúar 1980 (1980-01-05) (44 ára)
Fæðingarstaður    Lörrach, Þýskaland
Hæð 1,81 m
Leikstaða Hægri bakvörður
Yngriflokkaferill
1995-98 Borussia Mönchengladbach
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1996-1990 Borussia Mönchengladbach 17 (1)
1999-2002 Hertha Berlín 56 (9)
2002-2007 Bayern München 62 (8)
Landsliðsferill
2000-2006 Þýskaland 36 (3)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Titlar breyta

Bundesliga

DFB-Pokal

Heimildir breyta