Sandmunablóm[1] (fræðiheiti: Myosotis stricta[2]) er einær jurt af munablómaætt. Það ber dökkblá blóm og vex á þurrum melum og í sandbrekkum.[3]

Sandmunablóm

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Munablóm (Myosotis)
Tegund:
Sandmunablóm (M. stricta)

Tvínefni
Myosotis stricta
Link ex Roem. & Schult.
Samheiti

Myosotis vestita Velen.
Myosotis rigida Pomel
Myosotis micrantha rigida (Pomel) Maire
Myosotis micrantha Pall. ex Lehm.
Myosotis hispida C. Koch
Myosotis arenaria Schrad.
Lithospermum tenellum Rafin.

Tilvísanir breyta

  1. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 1. apríl 2024.
  2. „Myosotis stricta Link ex Roem. & Schult. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 1. apríl 2024.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.