Samuel Colt (19. júlí 181410. janúar 1862) var bandarískur uppfinningamaður og athafnamaður sem er fyrst og fremst þekktur fyrir að hafa hannað fyrstu nothæfu sexhleypuna með snúningsmagasíni sem hann fékk einkaleyfi fyrir 25. febrúar 1836.

Samuel Colt

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.