Súrsmæra (fræðiheiti: Oxalis acetosella) er jurt af sem er algeng í Evrópu og hluta af Asíu. Hún er afar sjaldgæf á Íslandi og er friðuð samkvæmt náttúruverndarlögum. Súrsmæra blómstrar á vorin. Blómin eru lítil og hvít á lit með bleikum taumum. Jurtin er súr á bragðið. Blöðin minna á blöð hvítsmára. Súrsmæra vex ætíð í skugga.

Súrsmæra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Oxalidales
Ætt: Súrsmæruætt (Oxalidaceae)
Ættkvísl: Oxalis
Tegund:
Súrsmæra

Tvínefni
Oxalis acetosella
L.
Samheiti
Listi
Blóm súrsmæru

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.