Sólveig Arnarsdóttir

íslensk leikkona

Sólveig Arnarsdóttir (f. 26. janúar 1973) er íslensk leikkona. Hún er dóttir Arnars Jónssonar, leikara, og Þórhildar Þorleifsdóttur, leikstjóra.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1986 Stella í orlofi Eva
1992 Ingaló Ingaló Valin besta leikkona á Rouen Nordic Film Festival
1999 Geschichten aus dem Nachbarhaus Margrét
Zoe Manu
2000 Hilflos
2001 Be.Angeled Billa
Schluss mit lustig! Leandra
Herz Guðrún Kullmann
Regína Tilnefnd til Eddunnar sem leikkona ársins í aukahlutverki
2002 Lovers & Friends - Eigentlich lieben wir uns... Ewa
Duo, Das Uschi Jacobs
2003 September Susanne
2004 Zwischen Tag und Nacht Achims Freundin
Jargo Kioskverkäuferin
Wie krieg ich meine Mutter groß? Lotta
Tatort Iris
2005 Mätressen - Die geheime Macht der Frauen
2006 Nichts als Gespenster Jonina
2006-2009 Der Kommissar und das Meer Karin Jakobsson

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.