Sólstafir (veður)

Sólstafir er veðurfyrirbrigði sem gerist þegar sólarljós skín gegnum rof í skýjum eða fjallaskörð. Sólargeislar endurkastast af smáum ögnum. Geislarnir eru samsíða.

Sólstafir á Englandi.
Inni í tómu malbikspramma sem verið er að gera við.

Tenglar breyta