Símanúmer er röð tölustafa sem notuð er til þess að hafa samband á milli tveggja síma. Á mörgum löndum finnst listi yfir símanúmer einstaklingra og fyrirtækja í bók sem kallast gular síður. Í sumum löndum þarf að skeyta „svæðanúmer“ framan við símanúmer, sem hringja skal í. Ef hringt er milli landa þarf auk þess að skeyta „landsnúmer“ framan við númerið.

Sjá einnig breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.