Rysy er fjall í Tatra-fjöllum á mörkum Slóvakíu og Póllands. Fjallið hefur þrjá tinda og er sá hæsti 2.503 metrar. Norðvesturtindurinn er hæsti punktur Póllands (2.499 m) tveir eru í Slóvakíu. Fyrsta þekkta ganga á fjallið varð árið 1840.

Á pólska tindi fjallsins.
Rysy.
.Útsýnið af fjallinu yfir Tatra-fjöll

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Rysy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. apríl 2017.