Rubin Kazan er rússneskt knattspyrnulið frá borginni Kazan sem er stærsta borg Tatarstan. Rubin vann Rússnesku úrvalsdeildina árið 2008 og 2009. Liðið vakti mikla athygli í Meistaradeild Evrópu 2009-2010 með því að sigra Börsunga 2-1 .

F.C Rubin Kazan
Fullt nafn F.C Rubin Kazan
Gælunafn/nöfn SteinarnirКамни
Stofnað 1936
Leikvöllur Tsentalnyi leikvangurinn
Stærð 30,133 sæti,
Stjórnarformaður ?
Knattspyrnustjóri Roman Šaronov
Deild Premier Liga
2019/2020 10.
Heimabúningur
Útibúningur
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.