Roðageitungur (fræðiheiti: Paravespula rufa eða Vespula rufa) er geitungategund. Hún hefur fundist á Íslandi en er afar sjaldgæf.

Roðageitungur
Roðageitungur
Roðageitungur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Ætt: Vespidae
Ættkvísl: Vespula
Tegund:
Roðageitungur

Tvínefni
Vespula rufa
(Linnaeus, 1758)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.