Riiser-Larsen-haf er hafsvæði í Suður-Íshafi á milli 14° og 30° austur. Vestan við það er Lasarevhaf og austan við það er Geimfarahaf. Sunnan við Riiser-Larsen-haf eru Ástríðarströnd og Ragnhildarströnd á Matthildarlandi. Það heitir eftir norska landkönnuðinum Hjalmar Riiser-Larsen.

Kort af Suðurskautslandinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.