„Rekill“ getur líka átt við um sérstaka tegund forrita: sjá Rekill (tölvunarfræði)

Rekill er ax- eða klasaleit blómskipun sem fellur oftast af í heilu lagi við aldinþroskun. Blómin eru einkynja og nakin en hvert þeirra er stutt af einu háblaði, rekilhlífinni. Rekill er m.a. blómskipun birki- og víðisættarinnar, þ.e. svonefndra reklatrjáa og –runna.

Rekill hesliviðs
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.