Refilsaumur er forn útsaumsaðferð. Bayeux-refillinn er saumaður með refilsaumi. Hann er saumaður með áteiknuðum mynstrum. Varðveist hafa altarisklæði frá miðöldum með refilsaum. Refilsaumur er unninn í tveimur áföngum, fyrst er saumaður flatsaumur og svo saumaðir þræðir þvert yfir hann með ákveðnu millibili og þeir festir niður með litlum sporum.

Hluti af Bayeux reflinum
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.