Rea er næststærsta tungl Satúrnusar. Giovanni Domenico Cassini uppgötvaði Reu þann 23. desember 1672. Rea snýst um Satúrnus á 4,52 dögum. Þvermál Reu er 1528 km og er þar með nær helmingi minna en tungl jarðar. Haldið er að Rea gæti verið með hringkerfi.

Rea séð frá geimferlinu Cassini.

Rea heitir eftir Reu, dóttur Krónosar (Satúrnusar) í grískri goðafræði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.