Réttarsálfræði snýst um hagnýtingu sálfræði innan réttarkerfisins í tengslum við ýmis afbrotamál og réttarhöld yfir meintum afbrotamönnum.

Meðal þekktra íslenskra réttarsálfræðinga er Gísli H. Guðjónsson.