Prólaktín er hormón sem myndast í kirtildinglinum. Það örvar þroskun brjósta í konum og framleiðslu mjólkur í spendýrum. Það er úr 198 amínósýrum og viðheldur gulbúi í nagdýrum (LH sér um það í öðrum spendýrum). TRH örvar losun prólaktíns en estrógen og dópamín bæla virkni þess.

Prólaktín
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.