Pinus rzedowskii, er furutegund sem er einlend í Coalcoman héraði í vestur Michoacan, í suðvestur Mexíkó.[1] Hún verður 15 til 30m há.

Pinus rzedowskii
Pinus rzedowskii.
Pinus rzedowskii.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
section Parrya
subsection Cembroides
Tegund:
P. rzedowskii

Tvínefni
Pinus rzedowskii
Madrigal & M.Caball.

Tilvísanir breyta

  1. Farjon, A. 2013. Pinus rzedowskii The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2015.2. Downloaded on 02 September 2015.

Ytri tenglar breyta

   Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.