Persneskur köttur er kattartegund upprunalega frá því svæði Persíu sem nú kallast Íran. Helstu einkenni katta af þeirri tegund eru löng hár, kringlótt andlit og stutt trýni.

Hvíthærður persneskur köttur.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.