Pemón (Pemong) er karíbamál sem er talað í Venesúela í Suður-Ameríku af 6.154 manns.

Pemón
Pemong
Málsvæði Venesúela
Heimshluti Suður-Ameríka
Fjöldi málhafa 6.154
Ætt Karíbamál

 Norðurkaríbamál
  Pemón

Tungumálakóðar
ISO 639-2 aoc
SIL AOC
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Nokkrar setningar og orð breyta

Pemong Íslenska
Hola Halló
Waküperö medan? Hvernig hefur þú það?
Anük adesek? Hvað heitir þú?
Aputopo e'daï Ég elska þig
Yurö Ég
Rume Frændi
Potoruto Guð
Tanno-pe Stór
Tarö Hérna
Awarö Illt
Pemong Pemón
Karíbamál
Norðurkaríbamál: Akavajo | Apalaí | Kalínja | Mapójó | Panare | Patamóna | Pemón | Tíríjó
Suðurkaríbamál: Karihóna | Katjúiana | Kúikúró-Kalapaló | Hitjkarjana | Jarúma | Makviritari | Matípúhí
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tenglar breyta