Æðaskóf

(Endurbeint frá Peltigera venosa)

Æðaskóf (fræðiheiti Peltigera venosa) er flétta af engjaskófarætt. Hún er algeng á Íslandi og finnst á láglendi og upp í 1530 m hæð. Æðaskóf vex í deigum jarðvegi, oftast á þverhnýptum eða slútandi stöðum.[1]

Æðaskóf

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Diskfléttur (Lecanoromycetes)
Ættbálkur: Engjaskófabálkur (Peltigerales)
Ætt: Engjaskófarætt (Peltigeraceae)
Ættkvísl: Engjaskófir (Peltigera)
Tegund:
Æðaskóf (P. venosa)

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  1. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag