Pardofelis er ættkvísl í kattardýraætt.[2] Þessi ættkvísl er nú talin vera með eina tegund í suðaustur Asíu: hlébarðaköttur.[3] Tvær aðrar tegundfir sem áður voru taldar til ættkvíslarinnar, eru nú taldar til Catopuma.

Pardofelis
Teikning af Catolynx marmoratus[1]
Teikning af Catolynx marmoratus[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Tegundir

Orðið pardofelis er samsett úr latnesku orðunum pardus (pardusdýr), og felis (köttur) sem tilvísun í bletti einu tegundinnar (eða einkennistegund), hlébarðakattarins.[4]




Tilvísanir breyta

  1. Lydekker, R. (1896). A Handbook to the Carnivora: part 1: Cats, Civets, and Mongooses. Edward Lloyd Limited, London
  2. Pocock, R. I. (1917). "The classification of existing Felidae". The Annals and Magazine of Natural History: Including Zoology, Botany, and Geology, 8th ser. vol. 20 no. 119: 329–350.
  3. Johnson, W. E.; Eizirik, E; Pecon-Slattery, J; Murphy, WJ; Antunes, A; Teeling, E; O'Brien, SJ (2006). „The Late Miocene Radiation of Modern Felidae: A Genetic Assessment“. Science. 311 (5757): 73–7. doi:10.1126/science.1122277. PMID 16400146.
  4. Palmer, T. S.; Merriam, C. H. (1904). Index generum mammalium: a list of the genera and families of mammals. Government Printing Office, Washington.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.