Pappírstætari er skrifstofutæki sem sker eða tætir pappírsskjöl til að gera þau ólæsileg. Uppfinningamaðurinn Abbot Augustus Low sótti um einkaleyfi fyrir slíku tæki árið 1909, en fékk það aldrei því hann dó áður en til þess kom. Fyrsti eiginlegi pappírstætarinn var smíðaður af Þjóðverjanum Adolf Ehinger árið 1935 og var byggður á pastavél.

Rafknúinn pappírstætari.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.