Pancho Demmings er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í NCIS sem aðstoðarréttarlæknirinn Gerald Jackson.

Pancho Demmings
FæddurPancho Demmings
Ár virkur1992 -
Helstu hlutverk
Gerald Jackson í NCIS

Einkalíf breyta

Demmings stundaði nám við Macalester College við Saint Paul í Minnesota.

Ferill breyta

Fyrsta hlutverk Demmings var árið 1992 í kvikmyndinni Equinox og hefur síðan þá komið fram í nokkrum kvikmyndum og sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: The Fresh Prince of Bel-Air, Chicago Hope, The District, 24 og Bones. Var árið 2003 boðið reglulegt gestahlutverk í NCIS sem aðstoðarréttarlæknirinn Gerald Jackson sem hann lék til ársins 2005.

Kvikmyndir og sjónvarp breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1992 Equinox Starfsmaður líkhús
1993 The Fugitive Ungur vörður
1994 The Fence Russell
1998 The Opposite of Sex Lögreglumaður
1998 Shadow of Doubt Lögreglumaður nr. 2 í partýi
1998 Progeny Lögreglumaðurinn McGuire
1998 Very Bad Things Lögreglumaður sem Pancho Demings
2001 The Shrink Is In Nick
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1993 Missing Persons James Findlay Þáttur: Right Neighborhood....Wrong Door
1995 Virtual Seduction Þjónn Sjónvarpsmynd
1994 Space: Above and Beyond Sjúkraflutningsmaður Þáttur: Stay with the Dead
1996 The Fresh Prince of Bel-Air Sætur maður Þáttur: Breaking Up Is Hard to Do: Part 2
1996 Humanoids from the Deep Mótmælandi nr. 1 Sjónvarpsmynd
1996 Lois & Clark: The New Adventures of Superman Lögreglumaður Þáttur: Twas the Night Before Mxymas
1997 On the Line Ljósmyndafræðingur Sjónvarpsmynd
1997 Star Trek: Voyager Kradin hermaður Þáttur: Nemesis
1997 Malcolm & Eddie Viðskiptavinur nr. 2 Þáttur: Tough Love
1998 Babylon 5: In the Beginning Alpha 7 Sjónvarpsmynd
1997-1998 Sabrina, the Teenage Withc Mótórhjólalögregla /Norna lögreglumaður 2 þættir
1998 Timecop Timecop Þáttur: The Future, Jack, the Future
1995-1998 Chicago Hope Lögreglumaður /Rannsóknarfulltrúi 3 þættir
1999 Rescue 77 Lögreglumaður Þáttur: Career Day
1999 L.A. Doctors Starfsmaður á bráðavakt Þáttur: Every Picture Tells a Story
2000 Beverly Hills, 90210 Sjúkraflutningsmaður nr. 1 Þáttur: Doc Martin
2000 Another Woman´s Husband Don Sjónvarpsmynd
2000 The Norm Show Slökkviliðsmaður Þáttur: Norm vs. Halloween
2001 The Division Lögreglumaðurinn Reeves 2 þættir
2003 The District Lögreglumaðurinn Jimmy Upland Þáttur: Bloodlines
2003 Alias Öryggisvörður nr. 1 Þáttur: Breaking Point
2003-2005 NCIS Gerald Jackson 15 þættir
2006 24 Sjóliðsyfirforingji Þáttur: Day 5: 3:00 am – 4:00 am
2006 CSI: NY Alonzo ´Chopper´ Tevis Þáttur: Oedipus Hex
2007 Bones Alríkisfulltrúinn Jay Ramirez Þáttur: The Man in the Cell
2008 Murder 101: New Age Dr. Connell Sjónvarpsmynd
2009 Cold Case Henry ´Pops´ Walters Þáttur: Officer Down
2011 Carnal Innocence Fógetinn Burke Sjónvarpsmynd
Í eftirvinnslu

Heimildir breyta

Tenglar breyta