Pólitískur fangi er persóna sem er haldið föngum gegn vilja sínum vegna stjórnmálaskoðanna sinna.

Nelson Mandela er t.d. eitt hið frægasta dæmi um pólitískan fanga, einnig Aung San Suu Kyi í Mjanmar.

Amnesty International og önnur mannréttindasamtök berjast fyrir frelsi slíkra fanga.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.