Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 1991-2000

Orðuveitingar
Hinnar íslensku
fálkaorðu
2021-2030
2011-2020
2001-2010
1991-2000
1981-1990
1971-1980
1961-1970
1951-1960
1941-1950
1931-1940
1921-1930

2000 breyta

Opinber heimsókn frá Finnlandi setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross breyta

Stórriddarakross breyta

Stórriddarakross með stjörnu breyta

Stórkross breyta

Stórkross með keðju breyta

1999 breyta

Riddarakross breyta

Stórriddarakross breyta

Stórriddarakross með stjörnu breyta

Stórkross breyta

1998 breyta

Opinber heimsókn frá Svíþjóð setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross breyta

  • Andreas Hanson, tónlistarstjóri, Stokkhólmi.
  • Anna Einarsdóttir, verslunarstjóri, Reykjavík, fyrir kynningu á íslenskum bókum erlendis.
  • Dr. Anna Soffía Hauksdóttir, prófessor, Reykjavík, fyrir vísindastörf á sviði rafmagnsverkfræði.
  • Arngrímur Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ, fyrir uppbyggingu í alþjóðlegum flugrekstri.
  • Bengt-Olof Kälde, skjaldarmerkjamálari, Stokkhólmi.
  • Brita Sundblad, hirðráðskona, Stokkhólmi.
  • Carl-Lennart Nilsson, lögreglustjóri, Stokkhólmi.
  • Carol Paraniak, ofursti, Stokkhólmi.
  • Cecilia Wilmhardt, upplýsingafulltrúi, Stokkhólmi.
  • Christer Ekberg, lögregluforingi, Stokkhólmi.
  • Christer Svanborg, liðsforingi, Stokkhólmi.
  • Dan Mattson, liðsforingi, Stokkhólmi.
  • Eric Rönnegård, lögregluforingi, Stokkhólmi.
  • Eva Paulsson, fulltrúi, Stokkhólmi.
  • Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndaleikstjóri, Reykjavík, fyrir kvikmyndagerð.
  • Guðmundur Alfreðsson, Lundi, Svíþjóð, fyrir mannréttindastörf á alþjóðavettvangi.
  • Guðmundur W. Vilhjálmsson, lögfræðingur, Garðabæ, fyrir störf í þágu tónlistar á Íslandi.
  • Halldór Baldursson, læknir, Reykjavík, fyrir læknisstörf í friðargæslusveitum í fyrrum Júgóslavíu.
  • Halldór Þórðarson, skipstjóri, Keflavík, fyrir sjósókn.
  • Haraldur Sigurðsson, fv. bankafulltrúi, Akureyri, fyrir störf að félags- og menningarmálum.
  • Helga Kress, prófessor, Reykjavík, fyrir fræðistörf á sviði íslenskra bókmennta.
  • Ingela Lilliehöök, hirðmunavörður, Stokkhólmi.
  • Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson, forstöðumaður jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, Reykjavík, fyrir fræðslustörf í þágu þróunarlanda.
  • Ingvar Jónasson, lágfiðluleikari, Reykjavík, fyrir framlag til tónlistar.
  • Jacqueline Coyer, fulltrúi, Stokkhólmi.
  • Jakob Möller, lögfræðingur, Cessy, Frakklandi, fyrir mannréttindastörf á alþjóðavettvangi.
  • Jochen Fritz, hirðráðsmaður, Stokkhólmi.
  • Jón Bogason, rannsóknamaður, Kópavogi, fyrir rannsóknir á lífríki hafsins.
  • Jón Jónsson, jarðfræðingur, Garðabæ, fyrir jarðvísindastörf.
  • Kristbjörg Kjeld, leikkona, Reykjavík, fyrir leiklistarstörf.
  • Kristina Östergren, fulltrúi, Stokkhólmi.
  • Kristján Davíðsson, listmálari, Reykjavík, fyrir myndlist.
  • Kristmundur Bjarnason, rithöfundur og skjalavörður, Skagafirði, fyrir varðveislu íslenskrar þjóðmenningar.
  • Ólafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður og skátahöfðingi, Hafnarfirði, fyrir vörslu þjóðskjala og störf að æskulýðsmálum.
  • Ólafur Guðmundsson, Færeyjum, riddarakross.
  • Ómar Ragnarsson, fréttamaður, Reykjavík, fyrir þáttagerð í sjónvarpi um landið og náttúru þess.
  • Ragna Bergmann Guðmundsdóttir, fv. formaður verkakvennafélagsins Framsóknar, Reykjavík, fyrir störf að verkalýðsmálum.
  • Séra Ragnar Fjalar Lárusson, fv. prófastur, Reykjavík, fyrir rannsóknir og störf í þágu kirkjunnar.
  • Sigríður Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðngur, Reykjavík, fyrir hjúkrunar- og hjálparstarf í þróunarlöndum.
  • Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari, Hafnarfirði, fyrir tónlist.
  • Ulrica Baier, fulltrúi, Stokkhólmi.
  • Ursula Sjögren, húsmunavörður, Stokkhólmi.
  • Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf.
  • Þorvarður Elíasson, skólastjóri, Reykjavík, fyrir störf að viðskiptamenntun.

Stórriddarakross breyta

  • Andreas Sjögren, læknir, Stokkhólmi.
  • Andreas Wenström, skrifstofustjóri, Stokkhólmi.
  • Antony J. Hardy, ræðismaður, Hong Kong.
  • Göste Welander, varalögreglustjóri, Stokkhólmi.
  • Håkan Söderlindh, ofursti, Stokkhólmi, stórriddarakrossi.
  • Lise-Lotte Reiter, lénsstjóri, Lundi.
  • Mats Nilsson, ofursti, Stokkhólmi.
  • Peter Forssman, hirðmaður, Stokkhólmi.
  • Raijiro Nakabe, aðalræðismaður, Japan.
  • Ulf Lagerström, hirðmaður, Stokkhólmi.
  • Urban Schwalbe, ofursti, Stokkhólmi.

Stórriddarakross með stjörnu breyta

  • Axel Wennerholm, forseti borgarstjórnar, Stokkhólmi.
  • Carl-Magnus Hyltenius, prótókollstjóri, Stokkhólmi.
  • Erik Norberg, þjóðskjalavörður, Stokkhólmi.
  • John Edward Boyington, flotaforingi, Bandaríkjunum.
  • Jörn Beckmann, hershöfðingi, Stokkhólmi.
  • Mats Ringborg, sendifulltrúi, Stokkhólmi.
  • Sten Heckscher, ríkislögreglustjóri, Stokkhólmi.
  • Tomas Warming, hirðmarskálkur, Stokkhólmi.
  • Ulf Adlén, siðameistari, Stokkhólmi.

Stórkross breyta

  • Christina prinsessa, frú Magnusson, Stokkhólmi.
  • Curt Sjöö, yfirmaður hersveita konungs, Stokkhólmi.
  • Gunnar Brodin, ríkismarskálkur, Stokkhólmi.
  • Jan Eliasson, ráðuneytisstjóri, Stokkhólmi.
  • Johan Fischerström, hirðmarskálkur, Stokkhólmi.
  • Louise Lydberg, hirðstýra, Stokkhólmi.
  • Pär Kettis, sendiherra, Stokkhólmi.
  • Percurt Green, hershöfðingi, Stokkhólmi.

1997 breyta

Opinberar heimsóknir frá Noregi og Finnlandi settu svip sinn á orðuveitingar þessa árs.

Riddarakross breyta

  • Ann Wickström-Nöjgaard, sendiráðunautur, Helsinki, Finnlandi.
  • Ari Arvonen, hótelstjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Arnór Pétursson, Reykjavík.fyrir störf að íþróttamálum fatlaðra.
  • Áslaug Brynjólfsdóttir, fv. fræðslustjóri, fyrir störf að fræðslu- og skólamálum.
  • B. Nordtömme, majór, Osló, Noregi.
  • Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, London.fyrir tónlistarstörf.
  • Brage Räfsbäck, sveitarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Edda Magnússon, New Jersey, Bandaríkjunum, fyrir félagsstörf í þágu Íslendinga í Vesturheimi.
  • Elias Seppälä, hljómsveitarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Elín Pálmadóttir, blaðamaður.fyrir fjölmiðlunar- og ritstörf.
  • Erkki Ahokas, umsjónarmaður forsetahallar, Helsinki, Finnlandi.
  • Guðríður Elíasdóttir, fv. formaður Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar, Hafnarfirði, fyrir störf að verkalýðsmálum.
  • Guy Lindström, skrifstofustjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Hanna Björkman, upplýsingafulltrúi, Helsinki, Finnlandi.
  • Hannes Þ. Sigurðsson, fyrir störf að félags- og verkalýðsmálum.
  • Helgi Haraldsson, prófessor, Osló, Noregi.
  • Ingvar Þórarinsson, bóksali, Húsavík, fyrir störf að menningarmálum.
  • Jari Kallio, liðsforingi, Helsinki, Finnlandi.
  • Jorma Hintikka, yfirlögregluþjónn, Helsinki, Finnlandi.
  • Jouko Toukonen, Helsinki, Finnlandi.
  • Jóhannes Jónsson, kaupmaður, Seltjarnarnesi, fyrir verslunarstörf.
  • K.V. Hansen, forstjóri, Osló, Noregi.
  • Kauko Harjula, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Helsinki, Finnlandi.
  • Lennart Johannsson, formaður Knattspyrnusambands Evrópu, Svíþjóð.
  • Margrét Jónsdóttir, forstöðukona, Löngumýri, Skagafirði, fyrir störf að félags- og velferðarmálum.
  • Nils Petter Granholt, majór, Osló, Noregi.
  • Óskar Sigurðsson, vitavörður, Stórhöfða, Vestmannaeyjum, riddarakross fyrir störf í þágu fuglarannsókna.
  • P.B. Boym, forstjóri, Osló, Noregi.
  • Per Chr. Johansen, majór, Osló, Noregi.
  • Per Oscar Garshol, ræðismaður, Álasundi, Noregi.
  • Pétur Þorsteinsson, fv. skólastjóri, Kópaskeri, fyrir störf á sviði tölvumála og upplýsingatækni.
  • Pirkka Tapiola, fulltrúi, Helsinki, Finnlandi.
  • R. Nyhus, forstjóri, Osló, Noregi.
  • Ragnhild Fusdahl, ræðismaður, Tromsö, Noregi.
  • Ragnhildur Lárusdóttir, húsfreyja Miðhúsum, Hvolhreppi, fyrir uppeldisstörf.
  • Roar C. Hyll, ræðismaður, Þrándheimi, Noregi.
  • Seppo Sanaksenaho, bæjarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Sigríður Eyþórsdóttir, leikstjóri og kennari, Reykjavík, fyrir brautryðjandastarf að leiklist þroskaheftra.
  • Simo Sillanpää, yfirlögregluþjónn, Helsinki, Finnlandi.
  • Suzanne Lacasse, forstjóri, Osló, Noregi.
  • T. Okkelmo, forstjóri, Osló, Noregi.
  • Torben Rasmussen, fv. forstöðumaður Norræna hússins, Danmörku.
  • Þórarinn Tyrfingsson, læknir, Reykjavík, fyrir forvarnir og meðferð við áfengis- og fíkniefnasjúka.
  • Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari, Kópavogi, fyrir störf að tónlistar- og uppeldismálum.

Stórriddarakross breyta

  • Ann Sandelin, framkvæmdastjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Anne Rikter Svendsen, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
  • Brit Lövseth, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
  • C.J. Norström, rektor, Bergen, Noregi.
  • E. Rudeng, forstjóri, Osló, Noregi.
  • Eva Vincent, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
  • Håkan Nordman, forseti borgarstjórnar, Vasa, Finnlandi.
  • Haraldur Henrýsson, forseti Hæstaréttar, fyrir störf í opinbera þágu.
  • I. Ljones, borgarstjóri, Bergen, Noregi.
  • Ingelin Killengreen, lögreglustjóri, Osló, Noregi.
  • Irma Ertman, varaprótokollstjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • J.F Bernt, rektor, Bergen, Noregi.
  • Kaarlo Lidman, deildarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Knut Brakstad, varakonungsritari, Osló, Noregi.
  • Mika Peltonen, ofursti, Helsinki, Finnlandi.
  • Oda Sletnes, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
  • Olli Vuorio, varalögreglustjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, Garðabæ, fyrir störf í opinbera þágu.
  • Per Ditlev-Simonsen, borgarstjóri, Osló, Noregi.
  • Pertti A. O. Kärkkäinen, sendiherra, Helsinki, Finnlandi.
  • Petter Andreas Ask, herforingi, Osló, Noregi.
  • R. B. Wegner, lögreglustjóri, Bergen, Noregi.
  • Raino Hassinen, aðstoðarmaður forseta, Helsinki, Finnlandi.
  • Séra Sigurður Helgi Guðmundsson, sóknarprestur, Hafnarfirði, fyrir störf að félags- og öldrunarmálum.
  • Dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur, fyrir vísindi og störf að náttúruvernd.
  • Tor A. Sandli, ofursti, Osló, Noregi.
  • Vigdis Wiesener Jorge, varakonungsritari, Osló, Noregi.
  • Yrjö Laihio, deildarstjóri, Helsinki, Finnlandi.

Stórriddarakross með stjörnu breyta

  • Alpo Rusi, ráðgjafi forseta, Helsinki, Finnlandi.
  • Antero Karumaa, hermálafulltrúi, Helsinki, Finnlandi.
  • Björn Ruud, ofursti, Osló, Noregi.
  • Erik Allardt, fræðimaður, Helsinki, Finnlandi.
  • Eva Bugge, skrifstofustjóri, Osló, Noregi.
  • Eva-Riitta Siitonen, yfirborgarstjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Håkon A. Randal, fylkismaður, Bergen, Noregi.
  • Henry Söderholm, prótokollstjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • I. E. Tellefsen, ofursti, Osló, Noregi.
  • Ivar Eskeland, rithöfundur, Noregi.
  • Karl-Gustav Muromaa, hershöfðingi, Helsinki, Finnlandi.
  • Lars Tangerås, prótokollstjóri, Osló, Noregi.
  • Martti Manninen, ráðgjafi forseta, Helsinki, Finnlandi.
  • Paavo Koskela, lögreglustjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Seppo Nevala, rannsóknarlögreglustjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Suvi Rihtniemi, forseti borgarstjórnar, Helsinki, Finnlandi.
  • Tom Westergård, landshöfðingi, Helsinki, Finnlandi.
  • Trond Moltzau, hershöfðingi, Osló, Noregi.

Stórkross breyta

  • Bjarne Lindström, ráðuneytisstjóri, Osló, Noregi.
  • Jaakko Kalela, forsetaritari, Helsinki, Finnlandi.
  • Jukka Valtasaari, ráðuneytisstjóri, Helsinki, Finnlandi.
  • Paavo Lipponen, forsætisráðherra, Helsinki, Finnlandi.
  • Riitta Uosukainen, þingforseti, Helsinki, Finnlandi.
  • Tarja Halonen, utanríkisráðherra, Helsinki, Finnlandi.

1996 breyta

Opinber heimsókn frá Danmörku setti svip sinn á orðuveitingar ársins.

Riddarakross breyta

  • Alec Bovill, forseti borgarstjórnar, Grimsby, Englandi.
  • Arinbjörn Sigurðsson, skipstjóri, Reykjavík, fyrir skipstjórnarstörf.
  • Carin S.E. von Haffner, einkaritari, Danmörku.
  • Dr. Carl-Gunnar Åhlen, menningarritstjóri, Svíþjóð.
  • Eggert Ólafsson, bóndi, Þorvaldseyri, fyrir störf að ræktunarmálum.
  • Erik Jacobsen, majór, Danmörku.
  • Ernst Højgaard Clausen, majór, Danmörku.
  • Frank Bøje Pedersen, majór, Danmörku.
  • Frits Tinus Christiansen, majór, Danmörku.
  • Gert Kreutzer, fræðimaður, Þýskalandi.
  • Guðrún Tómasdóttir, söngkona, Mosfellsbæ, fyrir tónlist.
  • Gunnar Biering, læknir, Reykjavík, fyrir störf að heilbrigðismálum.
  • Hans Hammer, höfuðsmaður, Danmörku.
  • Hans Toft, borgarstjóri, Gentofte, Danmörku.
  • Harry Faulkner-Brown, arkitekt, Newcastle, Englandi.
  • Henrik Ehlers Kragh, höfuðsmaður, Danmörku.
  • Hilmar S. Skagfield, aðalræðismaður, Florida, Bandaríkjunum.
  • Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld, Reykjavík, fyrir tónsmíðar og störf að menningarmálum.
  • Inge Knutson, þýðandi, Svíþjóð.
  • Jón Páll Halldórsson, forstjóri, Ísafirði, fyrir störf að menningar- og sjávar­útvegsmálum.
  • Jón Sig. Guðmundsson, ræðismaður, Kentucky, Bandaríkjunum.
  • Dr. Jórunn E. Eyfjörð, erfðafræðingur, Reykjavík, fyrir vísindastörf.
  • Kjeld Andreasen, majór, Danmörku.
  • Kresten Dam Andersen, höfuðsmaður, Danmörku.
  • Kristín Pálsdóttir, fóstra, Reykjavík, fyrir störf að málefnum barna.
  • Kristján T. Ragnarsson, læknir, New York, Bandaríkjunum, fyrir félags- og vísindastörf.
  • Lars Krogh, höfuðsmaður, Danmörku.
  • Laufey Jakobsdóttir, húsfreyja, Reykjavík, fyrir aðhlynningu við unglinga.
  • Magnús Óskarsson, búnaðarkennari, Hvanneyri, fyrir störf að búvísindum.
  • Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt, Álftanesi, fyrir húsagerðarlist.
  • Manuela Wiesler, flautuleikari, Austurríki.
  • Marianne Overgaard, lektor, Danmörku.
  • Mogens Bøhn, majór, Danmörku.
  • Mogens Jensen, fulltrúi, Danmörku.
  • Ole Harald Hertel, majór, Danmörku.
  • Ole Rene Laursen, höfuðsmaður, Danmörku.
  • Óskar Ágústsson, íþróttakennari, Reykjavík, fyrir störf að íþrótta- og æskulýðs­málum.
  • Patrick Doyle, forseti borgarstjórnar, Hull, Englandi.
  • Peter Secher Springborg, forstöðumaður, Danmörku.
  • Robert von Bahr, útgefandi, Svíþjóð.
  • Sigmar Ólafur Maríusson, gullsmiður, Kópavogi, fyrir störf að málefnum fatlaðra.
  • Steen Cold, menningarstjóri, Danmörku.
  • Stefán Friðbjarnarson, blaðamaður, Kópavogi, fyrir störf að félagsmálum.
  • Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf.
  • Susanne Brix, fulltrúi, Danmörku.
  • Svend Bruhn, forstjóri, Danmörku.
  • Søren Kim Henkel, höfuðsmaður, Danmörku.
  • Søren Møller Poulsen, majór, Danmörku.
  • Verner Løve Røder, majór, Danmörku.
  • Willi Eliasen, borgarstjóri, Køge, Danmörku.
  • Þorsteinn Jónsson, skáld frá Hamri, fyrir ritstörf.

Stórriddarakross breyta

  • Arne Baun, lögreglustjóri, Gentofte, Danmörku.
  • Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
  • Guðmundur Eiríksson, sendiherra og þjóðréttarfræðingur, Reykjavík, fyrir störf að hafréttarmálum í þágu Íslands.
  • Dr. Heinrich Pfeiffer, forstjóri, Þýskalandi.
  • Helmut Neumann, tónskáld, Austurríki.
  • Henrik Gam, skrifstofustjóri, Danmörku.
  • Holger Olsen, ofursti, Danmörku.
  • Hulda Valtýsdóttir, blaðamaður, Reykjavík, fyrir störf að skógræktar­málum.
  • Inger Marianne Boel, hirðmey, Danmörku.
  • Jens Greve, ofursti, Danmörku.
  • Lars Möller, skrifstofustjóri, Danmörku.
  • Lena Francke von Lüttichau, fv. hirðmær, Danmörku.
  • Niels Christian Eigtved, ofursti, Danmörku.
  • Ole Nørring, ofursti, Danmörku.
  • Dr. Pétur M. Jónasson, prófessor, Kaupmannahöfn, fyrir vísindastörf.
  • Preben Fogh Aagard, ofursti, Danmörku.
  • Sven Alfred Philip Jørgensen, líflæknir, Danmörku.
  • Svend Aage Nielsen, framkvæmdastjóri, Danmörku.
  • Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra, Reykjavík, fyrir störf í opin­bera þágu.
  • Søren Haslund, varaprótókollstjóri, Danmörku.
  • Søren Sveistrup, skrifstofustjóri, Danmörku.

Stórriddarakross með stjörnu breyta

  • Christian Eugen-Olsen, siðameistari, Danmörku.
  • Hanne Bech Hansen, lögreglustjóri, Kaupmannahöfn, Danmörku.
  • Hans Henning Jørgensen, skrifstofustjóri, Danmörku.
  • Henning K.G. Grove, varaforseti þingsins, Danmörku.
  • Ingo Emil Nielsen, hagsýslustjóri, Danmörku.
  • Niels Christian Tillisch, prótókollstjóri, Danmörku.
  • Ole Stig Andersen, skrifstofustjóri þingsins, Danmörku.
  • Ole Zacchi, ráðuneytisstjóri, Danmörku.
  • Per Thornit, skrifstofustjóri, Danmörku.
  • Peter Arndal Lauritzen, ofursti, Danmörku.
  • Stanley W. Bryant, flotaforingi, Bandaríkjunum.
  • Viggo Hansen, skipstjóri, Danmörku.

Stórkross breyta

  • Friðrik krónprins, Danmörku.
  • Henrik Wøhlk, ráðuneytisstjóri, Danmörku.
  • Ian Søren Haslund-Christensen, hirðstallari, Danmörku.
  • Jean-Claude Paye, aðalframkvæmdastjóri OECD, Frakklandi.
  • Klaus Otto Kappel, sendiherra, Danmörku.
  • Niels Eilschou Holm, drottningarritari, Danmörku.
  • Ulrik Andreas Federspiel, ráðuneytisstjóri, Danmörku.
  • Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslensku þjóðarinnar.

1993 breyta

Riddarakross breyta

Stórriddarakross breyta

Heimildir breyta

  • „Forseti.is - Fálkaorðan“. Sótt 25. október 2010.
  • „Dagur 5. janúar 1993, bls. 15“.