Oddbjørn Hagen (fæddur 3. febrúar 1908, látinn 25. júní 1983) var norskur keppnismaður í skíðagöngu og norrænni tvíkeppni. Á Ólympíuleikunum 1936 hlaut hann þrenn verðlaun; silfur í 18 kílómetra skíðagöngu og skíðaboðgöngu og loks gullverðlaun í norrænni tvíkeppni. Árið 1934 hlaut hann Holmenkollen-verðlaunin.

Oddbjørn Hagen


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.