Notendaviðmót eða notendaskil leyfir fólki að „tala við“ ákveðnar vélar, drif, tölvuforrit eða annað. Auðvelt notendaviðmót gerir notendanum auðveldara fyrir að læra á forritið.

Notendaskil skjáborðsumhverfisins GNOME eru meðal annars hnappastikur, valmyndir, íkon o.s.frv.
  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.