Litlir kettir (felinae) er undirætt kattardýraættarinnar og samanstendur af litlum köttum sem hafa beinótt málbein, sem gerir þeim kleift að mala en ekki öskra.

Litlir kettir
Tímabil steingervinga: Míósen – nútími
Frá efra vinstra horni: pardusköttur, villiköttur, blettatígur og fjallaljón
Frá efra vinstra horni: pardusköttur, villiköttur, blettatígur og fjallaljón
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Kattgervingar (Feliformia)
Fischer von Waldheim, 1817
Ætt: Kattardýr (Feliade)
Undirætt: Litlir kettir (Felinae)
Útbreiðslusvæði lítilla katta
Útbreiðslusvæði lítilla katta

Einkenni breyta

Meðlimir undirættarinnar hafa inndraganlegar klær. Þeir geta malað vegna þess að raddbönd þeirra eru styttri en 6 mm.

Tegundargreining breyta

Nú til dags eru eftirfarandi ættkvíslir og tegundir taldar tilheyra litlum köttum:

Ættkvísl Tegund Mynd af einkennistegund Útbreiðsla
Acinonyx
Brookes, 1828
  Afríka og
Suðvestur-Asía
Caracal
Gray, 1843
  Afríka og
Suðvestur-Asía
Catopuma
Severtzov, 1858
  Suðaustur-Asía
Smákettir (Felis)
Linnaeus, 1758
 
Herpailurus
Severtzov, 1858
  Mið- og
Suður-Ameríka
Leopardus
Gray, 1842
  Mið- og
Suður-Ameríka
Leptailurus
Severtzov, 1858
  Afríka
Gaupa (Lynx)
Kerr, 1792
  • Evrasíugaupa (L. lynx)
    (Linnaeus, 1758)
  • Rauðgaupa (L. rufus)
    (Schreber, 1777)
  • Kanadagaupa (L. canadensis)
    (Kerr, 1792)
  • Íberíugaupa (L. pardinus)
    (Temminck, 1827)
  Norðurhvel
Otocolobus
Brandt, 1842
  • Manúlköttur (O. manul)
    (Pallas, 1776)
  Mið-Asía
Pardofelis
Severtzov, 1858
  • Hlébarðaköttur (P. marmorata)
    (Martin, 1836)
  Suðaustur-Asía
Prionailurus
Severtzov, 1858
  • Dvergtígurköttur (P. bengalensis)
    (Kerr, 1792)
  • P. javanensis
    (Desmarest, 1816)
  • P. planiceps
    (Vigors og Horsfield, 1827)
  • Vatnaköttur (P. viverrinus)
    (Bennett, 1833)
  • P. rubiginosus
    (Geoffroy Sain-Hilaire, 1834)
  Suðaustur- og
Austur-Asía
Puma
Jardine, 1834
  Ameríka

Heimildir breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Felinae“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt apríl 2023.