Net (stærðfræði)

Sjá einnig greinina um netafræði.

Net[1] er leið til að tákna mengi hluta (sem nefnast hnútar) í stærðfræði þar sem tveir hnútar geta tengst hvorum öðrum með svo kölluðum leggjum.

Mynd af tölusettu neti með sex hnútum og sjö leggjum.

Sjá einnig breyta

Heimildir breyta

  1. Orðið „net“ Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine á Orðasafni Íslenska Stærðfræðafélagsins