Nathaniel Hawthorne

Nathaniel Hawthorne (4. júlí 180419. maí 1864) var rómantískur bandarískur rithöfundur og smásagnahöfundur sem er talinn með sígildum höfundum bandarískra bókmennta. Hann fæddist í Salem í Massachusetts og margar af sögum hans gerast í Nýja Englandi á nýlendutímanum. Þekktustu verk hans eru smásögur hans og skáldsögurnar The Scarlet Letter, The House of the Seven Gables, The Blithedale Romance og The Marble Faun, sem komu allar út á 6. áratugnum.

Ljósmynd af Nathaniel Hawthorne eftir Mathew Brady tekin einhvern tíma milli 1860 og 1864.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.