Naohiro Takahara (fæddur 4. júní 1979) er japanskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði 57 leiki og skoraði 23 mörk með landsliðinu.

Naohiro Takahara
Upplýsingar
Fullt nafn Naohiro Takahara
Fæðingardagur 4. júní 1979 (1979-06-04) (44 ára)
Fæðingarstaður    Shizuoka-hérað, Japan
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1998-2002 Júbilo Iwata ()
2001-2002 Boca Juniors ()
2002-2006 Hamburg ()
2006-2007 Eintracht Frankfurt ()
2008-2010 Urawa Reds ()
2010 Suwon Samsung Bluewings ()
2011-2012 Shimizu S-Pulse ()
2013-2014 Tokyo Verdy ()
2014-2015 SC Sagamihara ()
Landsliðsferill
2000-2008 Japan 57 (23)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Tölfræði breyta

Japan karlalandsliðið
Ár Leikir Mörk
2000 11 8
2001 4 0
2002 4 1
2003 8 2
2004 5 1
2005 7 2
2006 5 3
2007 9 6
2008 4 0
Heild 57 23

Tenglar breyta

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.