Nýfundnaland

Eyja sem tilheyrir Kanada

Nýfundnaland (enska: Newfoundland, franska: Terre-Neuve) er eyja út fyrir ströndu Norður-Ameríku. Landkönnuðurinn John Cabot (Giovanni Caboto) gaf eyjunni nafn árið 1497.

Kort af Nýfundnalandi

Nýfundnaland er, ásamt Labrador í fylkinu Nýfundnaland og Labrador, en það hét raunar bara Nýfundnaland fram til ársins 2001. Íbúar eyjunnar eru rúmlega 480.000 (2016) og er það fjölmennari hluti fylkisins. Sumir telja að Nýfundnaland sé Vínland, sem fornar norrænar heimildir tala um, en það er mjög umdeilt. [heimild vantar]

Höfuðstaðurinn og stærsta borgin er St. John's.

Tengt efni breyta

Nýfundnaland og Labrador

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.