Mon (einnig nefnt talæjing) er tungumál sem flokkað er til mon-khmer greinar ástró-asísku málaættarinnar, talað af um 700 þúsund manns í Mjanmar og Tælandi. Ritað með burmísku letri. Elstu ritheimildir frá 6. öld e.Kr.

Stafróf Mon tungumálsins sem er ritað með burmísku letri.
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.