Modum er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Flatarmál þess er 517 km² og íbúafjöldinn var 12.585 1. janúar 2006. Nágrannasveitarfélög þess eru Krødsherad, Ringerike, Hole, Lier, Øvre Eiker og Sigdal.

Modum
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Buskerud
Flatarmál
 – Samtals
219. sæti
463 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
87. sæti
12.585
27,18/km²
Sveitarstjóri Odd Flattum
Þéttbýliskjarnar Vikersund, Åmot, Geithus
Póstnúmer 3360-87
Opinber vefsíða

Helstu atvinnuvegir héraðsins eru þjónusta, s.s. við ferðamenn, og landbúnaður. Við bæinn Åmot var kobaltverksmiðja Blaafarveværket sem var stærsti atvinnustaðurinn í héraðinu á sínum tíma. Í sveitarfélaginu er einnig Vikersundbakken, sem er skíðastökkspallur.

Þekkt fólk frá Modum breyta

Tengill breyta

   Þessi landafræðigrein sem tengist Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.