Mizuno (stofnað árið 1906) er japanskt fyrirtæki sem framleiðir íþróttafatnað og aðrar íþróttavörur undir merkjum Mizuno. Höfuðstöðvar Mizuno eru í Osaka.

Höfuðstöðvar Mizuno í Osaka

Tilvísanir breyta

   Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Japan og íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.