Meloidogyne hapla er tegund af þráðormum sem myndar örsmá gall á um 550 ræktunarjurtum og illgresistegundum.[1] Tegundin er einnig nokkuð vetrarþolin.

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Þráðormar (Nematoda)
Flokkur: Secernentea
Ættbálkur: Tylenchida
Ætt: Heteroderidae
Ættkvísl: Meloidogyne
Tegund:
M. hapla

Tvínefni
Meloidogyne hapla

Kvendýrin geta verpt allt að 1000 eggjum í einn klump. Afkvæmin leggjast strax á hýsilinn og þau klekjast úr eggi. Einkenni sjást á rótum, blöðum og sem almenn vaxtartregða plöntunnar. Á rótunum sjást þau vaxtartregða, visnun og æxlisvöxtur (gall).[2] Göllin eru yfirleitt smá og hnöttótt og nálægt smáum rótum[1]. Þau myndast þegar þráðormurinn fer í rótina og gefur frá sér efni sem stækka rótarfrumurnar sem þeir nærast á. Þetta hamlar virkni rótanna við vatns og næringarupptöku og veldur misvexti, visnun og gulnun.[3] Einkenni eru annars mismunandi eftir hýslum og magni smits.[4]


Einkenni smits þráðormsins Meloidogyne hapla á gulrót[5]

Listi yfir þekkta hýsla[2][1] breyta

  • Actinidia chinensis (Kíví)
  • Ageratina adenophora
  • Allium cepa (matlaukur)
  • Ananas comosus (ananas)
  • Anemone
  • Apium graveolens (sellerí)
  • Arachis hypogaea
  • Beta
  • Beta vulgaris var. saccharifera (sykurrófur)
  • Brassica napus var. napus (repja)
  • Brassica oleracea var. capitata (kál)
  • Cajanus cajan
  • Camellia sinensis (te)
  • Capsicum (paprikur og chili)
  • Carica papaya (papaya)
  • Chenopodium album
  • Chenopodium quinoa (quinoa)
  • Chrysanthemum
  • Cichorium intybus
  • Coffea (kaffi)
  • Convolvulus arvensis
  • Cucumis (melónur og gúrkur)
  • Cyclamen
  • Daucus carota (gulrætur)
  • Dianthus caryophyllus
  • Dioscorea batatas
  • Eustoma grandiflorum (Lisianthus)
  • Fabaceae (belgjurtir)
  • Fragaria ananassa (jarðarber)
  • Glycine max (soja)
  • Lactuca sativa (salat)
  • Linum usitatissimum (lín)
  • Medicago sativa (steinsmári)
  • Mentha (myntur)
  • Nicotiana tabacum (tóbak)
  • Olea europaea subsp. europaea (Evrópskar ólífur)
  • Pelargonium
  • Phaseolus (baunir)
  • Raphanus sativus (radísur)
  • Rosa (rósir)
  • Rubus
  • Sinapis alba
  • Solanum
  • Solanum lycopersicum (tómatar)
  • Solanum melongena
  • Solanum nigrum (náttskuggi)
  • Solanum tuberosum (kartöflur)
  • Tanacetum cinerariifolium
  • Trifolium (smárar)
  • Vicia (fléttur)
  • Vitis vinifera (vínviður)
  • Zingiber officinale (engifer)

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 1,2 „Meloidogyne hapla (root knot nematode)“. www.cabi.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. desember 2018. Sótt 12. desember 2018.
  2. 2,0 2,1 „Fact sheet - Celery root knot nematode (254)“. www.pestnet.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. desember 2018. Sótt 12. desember 2018.
  3. „Root-Knot Nematode“. Wisconsin Horticulture. Sótt 12. desember 2018.
  4. Mitkowski, N. A.; Abawi, G. S. (2003). „American Phytopathological Society“. The Plant Health Instructor. doi:10.1094/phi-i-2003-0917-01. Sótt 12. desember 2018.
  5. „northern root-knot nematode (Meloidogyne hapla )“. Forestry Images (enska). 21. desember 2017. Sótt 12. desember 2018.

Tenglar breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.