Meginreglur fyrir skógrækt

Meginreglur fyrir skógrækt er samþykkt um skógrækt sem gerð var á Umhverfisráðstefnunni í Ríó árið 1992. Samþykktin er ekki lagalega bindandi. Hún inniheldur nokkur tilmæli sem varða verndun skóga og sjálfbæra þróun skógræktar. Skjalið er niðurstaða samkomulags milli þróaðra og þróunarríkja á ráðstefnunni þar sem þau síðarnefndu kröfðust fjárstuðnings frá þeim fyrrnefndu fyrir að vernda skóga en þau fyrrnefndu neituðu.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.