Max (streymisveita)

Max er bandarísk streymisveita. Hún opnaði þann 27. maí 2020. Hún er í eigu Warner Bros og HBO sjónvarpsstöðvarinnar. Hún kom í stað HBO Go þjónustunnar. Hún er sjöunda stærsta streymisveita heims. Veitan hét upphaflega HBO Max en nafninu var breytt í Max árið 2023.

Merki veitunnar.

Árið 2022 var greint frá því að streymisveitan Discovery+ sameinaðist HBO Max og mun því breytti veitan um nafn. Streymisveitan er væntaleg til Íslands í fyrsta lagi árið 2024.

Í október 2018 tilkynnti HBOstreymisveita væri væntanleg.

Á HBO Max má finna efni frá HBO, Warner Bros, Adult Swim, Bad Robot Productions, Boomerang, Cartoon Network, CNN, Crunchyroll, The Criterion Collection, Comedy Central, The CW, DC Entertainment, GKIDS, New Line Cinema, Rooster Teeth, Sky, TBS, TNT, TruTV, Turner Classic Movies og Turner Entertainment.