Marstjarna (fræðiheiti: Aster tripolium) er jurt sem vex í norður Evrópu og helst við saltmerski, ármynni eða árósa þar sem gætir sjávarfalla og í söltum jarðvegi. Marstjarnan er fjölær jurt sem getur orðið allt að 50 sm að hæð.

Aster tripolium

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættflokkur: Astereae (Astereae)
Ættkvísl: Stjörnufíflar (Aster)
Tegund:
A. tripolium

Tvínefni
Aster tripolium
L.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.