Manhattanbrúin er hengibrú yfir East River í New York-borg í Bandaríkjunum. Brúin tengir hverfin Neðri Manhattan og Brooklyn á Long Island. Hún var síðasta hengibrúin sem byggð var yfir ána á eftir Brooklyn-brúnni og Williamsburg-brúnni. Brúin opnaði 31. desember 1909.

Manhattanbrúin séð frá Brooklyn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.