Makrílaætt (fræðiheiti Scombridae) er ætt uppsjávarfiska og innan ættarinnar eru margir mikilvægir matfiskar svo sem makrílar, túnfiskar og bonito fiskar. Innan ættarinnar eru 51 tegund sem allar nema ein eru í ættkvíslinni Scombrinae en ein tegund tilheyrir ættkvíslinni Gasterochismatinae. Fiskar af makrílaætt eru frá 20 sm eyjamakríl og allt upp í 4,58 m bláuggatúnfisk.

Thunnus albacares