Maclura pomifera er lítið lauffellandi tré af mórberjaætt sem verður 8-15 m. Það er oft notað í limgerði. Ávöxturinn er hnöttóttur og stundum kallaður Osage appelsína eða hestaepli. Ávöxturinn er ekki eitraður en er þó ekki étinn af neinu dýri.

Maclura pomifera
Osage appelsina (blöð og ávöxtur)
Osage appelsina (blöð og ávöxtur)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Mórberjaætt (Moraceae)
Ættflokkur: Moreae
Ættkvísl: Maclura
Tegund:
M. pomifera

Tvínefni
Maclura pomifera
(Raf.) Schneid.

Myndasafn breyta