Mýflugur (fræðiheiti: Nematocera) eru undirættbálkur tvívængna og þekkjast helst á þráðlaga fálmarum, einkum á karldýri.

Mýflugur
Simulium yahense
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Mýflugur (Nematocera)
Innættbálkar

Axymyiomorpha
Culicomorpha
Blephariceromorpha
Bibionomorpha
Psychodomorpha
Ptychopteromorpha
Tipulomorpha

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.