Múhameð 6. Marokkókonungur

(Endurbeint frá Múhameð VI af Marokkó)

Múhameð VI Marokkókonungur, (Mohammed Ben Al-Hassan), (f.1963) varð konungur Marokkó árið 1999 eftir að faðir hans Hassan II féll frá.

Múhameð VI af Marokkó

Þann 21. mars 2002 giftist Múhameð Sölmu Bennani í Rabat, höfuðborg Marokkó. Salma er fyrsta eiginkona marokkósks konungs til að vera viðurkennd opinberlega sem slík og til að hafa prinsessutitil.

Þann 8. maí 2003 eignuðust hjónin frumburð sinn Moulay Hassan. Þau eiga einnig dóttur, Lalla Khadija, (f. 2007)