Málmsteinar eru mjög sjaldgæfir á Íslandi. Nokkrar málmsteindir hafa þó fundist á Íslandi og eru það aðallega sambönd málms og súrefnis (oxíð) eða málms og brennisteins (súlfíð), ásamt málmkarbónötum.

Algengustu steindirnar eru járnsteindir, en þó má finna súlfíðsteindir í jarðhitakerfum og við jaðra megineldstöðva.

Flokkun breyta

Heimild breyta

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.